ÞITT VERKEFNI, OKKAR LAUSNIR
N.Hansen sérhæfir sig í nýsmíði, viðhaldi og vélaviðgerðum í sjávarútvegi.
Við gerum samt allskonar annað líka!
Við vinnum eftir þinni hugmynd eða hönnun
en hönnum líka og smíðum eigin lausnir og snilldar hugmyndir.
Okkar helstu verkefni eru:
Við gerum samt allskonar annað líka!
Við vinnum eftir þinni hugmynd eða hönnun
en hönnum líka og smíðum eigin lausnir og snilldar hugmyndir.
Okkar helstu verkefni eru:
Nýsmíði og sérsmíðiSmíðum allt milli himins og jarðar úr stáli, fyrir stórfyrirtæki jafnt sem einstaklinga.
|
Viðgerðir og viðhaldÞarf að laga hlutinn, fara yfir hann eða betrumbæta?
Við höfum mikla reynslu af hvers kyns lagfæringum og uppfærslum. |
Uppsetning og
|
Nýjasta viðbótin eru þrívíddarprentarar
Á undanförnum árum höfum við bætt í verkfærasafn okkar þrívíddarprenturum.
Við notum þá m.a. til að búa til íhluti sem okkur vantar, búa til prototýpur af því sem gæti verið sniðugt, betrumbæta gamla hönnun eða snjallar lausnir sem auðvelda okkur vinnuna.
Við prentum einnig fyrir þig, nánast hvað sem er
Við notum þá m.a. til að búa til íhluti sem okkur vantar, búa til prototýpur af því sem gæti verið sniðugt, betrumbæta gamla hönnun eða snjallar lausnir sem auðvelda okkur vinnuna.
Við prentum einnig fyrir þig, nánast hvað sem er